Fundargeðir stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Fundargeðir stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða |
Lýsing | Fundargeðir stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða frá stofnun sjóðsins árið 2011. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða er í vörslu Ferðamálastofu. Samkvæmt lögum nr. 75/2011 um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða er markmið og hlutverk sjóðsins að stuðla að uppbyggingu, viðhaldi og verndun ferðamannastaða sem eru í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila um land allt. Þá skal með fjármagni úr sjóðnum leitast við að tryggja öryggi ferðamanna og vernda náttúru landsins. Einnig er sjóðnum ætlað að fjölga viðkomustöðum ferðafólks til að draga úr álagi á fjölsótta ferðamannastaði. |
Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Fundargerðir |
Útgáfuár | 2017 |
Útgefandi | Ferðamálastofa |
Leitarorð | fundur, fundir, fundargerð, fundargeðir, framvæmdasjóður, ferðamálastofa, framkvæmdir, styrkir, styrkur, umsókn, umsóknir |