Gæði íslenskrar ferðaþjónustu
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Gæði íslenskrar ferðaþjónustu |
Undirtitill | Álit erlendra ferðamanna 2006 |
Lýsing | Þessi greinargerð byggir á niðurstöðum úr könnun sem Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar (RRF) framkvæmdi fyrir Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) meðal erlendra ferðamanna, frá júní og fram í september 2006. Könnunin var gerð meðal erlendra brottfararfarþega í Leifsstöð og á Seyðisfirði sem liður í stærri könnun RRF, Dear Visitors sumarið 2006. Alls svöruðu 1712 ferðamenn könnuninni á þessu tímabili, um 82% þeirra sem fengu hana í hendur. Í könnuninni var m.a. spurt um álit á gæðum íslenskrar ferðaþjónustu og viðmóti starfsfólks, bæði í greininni í heild og eftir fyrirtækjasviðum innan ferðaþjónustunnar. Jafnframt voru ferðamenn spurðir álits á verðlagi nokkurra þátta í íslenskri ferðaþjónustu. PDF 1 MB |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Rögnvaldur Guðmundsson |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Gæðamál |
Útgáfuár | 2006 |
Útgefandi | Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar |
Leitarorð | viðhorf, viðhorfskönnun, gæði, gæði íslenskrar ferðaþjónustu, gæðamál, erlendir ferðamenn, þjónusta, ánægja,verðlagning, gisting, afþreying, veitingar, ferðahegðum |