Fara í efni

Bókunarþjónustur í íslenskri gististarfsemi

Nánari upplýsingar
Titill Bókunarþjónustur í íslenskri gististarfsemi
Lýsing

Margar spurningar hafa vaknað síðastliðin ár um þann áhrifamátt sem bókunarþjónustur hafa haft á virðiskeðju ferðaþjónustufyrirtækja. Miklir fjármunir fara úr landi á hverju ári í formi þóknana til bókunarfyrirtækjanna, og þykir mörgum nóg um. Er því eðlilegt að spyrja hvort erlendar bókunarþjónustur séu nauðsynlegur hluti af virðiskeðju íslenskrar gistiþjónustu? Er þessari rannsókn ætlað að svara þeirri spurningu, ásamt því að áætla hversu mikið fjárhagslegt umfang bókunarþjónusta er í þeim geira ferðaþjónustunnar.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Árni Sverrir Hafsteinsson
Nafn Aron Valgeir Gunnlaugsson
Flokkun
Flokkur Gisting
Útgáfuár 2020
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð bókun, bókanir, bókunarþjónusta, gisting, hótel, booking, bókunarvél, bókunarvélar, bókunarsíða, bókunarsíður, bókunarvefur, bókunarvefir, bókanasíða, bókanasíður, bókanavefir