Ferðaþjónusta bænda - sóknarfæri til sveita
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Ferðaþjónusta bænda - sóknarfæri til sveita |
Undirtitill | Skýrsla starfshóps, nefndarálit, tillögur og greinargerðir. |
Lýsing | Ferðaþjónusta í dreifbýli er ein þeirra greina innan ferðaþjónustunnar sem hefur verið í miklum vexti í hinum vestræna heimi undanfarin ár. Ferðaþjónusta í dreifbýli spannar vítt svið en flestar skilgreiningar á greininni lúta að ákveðinni hugmyndafræði og ákveðinni nálgun í uppbyggingu. Þessi hugmyndafræði felur í sér að ferðaþjónusta í dreifbýli sé byggð á eiginleikum dreifbýlis hvað varðar eðli og umfang; staðbundnum auðlindum á sviði náttúru, sögu og menningu og feli í sér mikla þátttöku heimafólks. Ennfremur að uppbyggingin sé háð getu hvers svæðis til að þróa ferðaþjónustu án þess að það komi niður á umhverfislegum, félagslegum eða menningarlegum þáttum svæðisins. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Guðrún Þóra Gunnarsdóttir |
Nafn | Hrafnkell Karlsson |
Nafn | Níels Árni Lund |
Nafn | Sævar Skaptason |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Gisting |
Útgáfuár | 2001 |
Leitarorð | Ferðaþjónusta, bændur, nefndarálit, tillögur, greinargerðir, stöðumat, stefnumótun, umfang, eðli, viðhorfskönnun, fræðsla, undirbúningur, námskeið, endurmenntun, fagráð,rekstarumhverfi, sveitarfélög, þróunarverkefni, framboð á vöru og þjónustu, sveitin. |