Fara í efni

Gistiskýrslur 2011

Nánari upplýsingar
Titill Gistiskýrslur 2011
Lýsing Gistinætur voru rúmar 3,2 milljónir árið 2011 og fjölgaði um 8,3% milli ára. Erlendir ríkisborgarar gistu flestar nætur (75%) og fjölgaði um 14% frá árinu áður. Gistinóttum Íslendinga fækkaði hins vegar um 6%. Eins og undanfarin ár gistu Þjóðverjar hér flestar nætur, þá Bretar og svo Bandaríkjamenn. Hlutfallslega fjölgaði gistinóttum Bandaríkjamanna mest milli ára (tæp 64%). Flestar gistinætur voru á hótelum og gistiheimilum (alls 70%) og mest fjölgun var á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Gisting
Útgáfuár 2012
Útgefandi Hagstofan
Leitarorð Gistiskýrslur, gistiskýrslur 2008, gisting, hagstofan, hótel, gistiheimili, gistinætur, bændagisting, farfuglaheimili, sumarbústaðir