Íbúðagisting - Rannsókn á umfangi íbúðagistingar í ferðaþjónustunni
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Íbúðagisting - Rannsókn á umfangi íbúðagistingar í ferðaþjónustunni |
Lýsing | Háskólinn á Bifröst hefur gert skýrslu um umfang íbúðagistingu í ferðaþjónustu samkvæmt samningi við Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið. Íbúðagisting hefur verið fyrirferðamikil í uppbyggingu ferðaþjónustunnar en skráningu útleigðra íbúða hefur verið talið ábótavant og óljóst hvernig samkeppnistaða íbúðagistingar væri miðað við hefðbundnar tegundir ferðamannagistingar. Dregið er fram umfang íbúðagistingar og þess vanda sem myndast af slakri skráningu íbúða sem leigðar eru út í skammtímaleigu til ferðamanna. Íbúðagisting er hluti af deilihagkerfi sem byggir á því að einstaklingar geti leigt eða fengið lánuð gæði í eign annarra sem ekki eru nýtt. Í skýrslunni er að finna tillögur til úrlausna, svo auðveldara verði að skrá íbúðir sem leigðar eru í skammtímaleigu til ferðamanna og eins að greiða af þeim viðeigandi skatta og gjöld. Skýrslan skapar góðan grunn til viðbragða og aðgerða til að skrá íbúðir, draga úr skattsvikum og skýra reglur um íbúðir sem leigðar eru til ferðamanna til skamms tíma. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Árni Sverrir Hafsteinsson |
Nafn | Jón Bjarni Steinsson |
Nafn | Gunnar Alexander Ólafsson |
Nafn | Brimar Aðalsteinsson |
Nafn | Snorri Guðmundsson |
Nafn | Vilhjálmur Egilsson |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Gisting |
Útgáfuár | 2015 |
Útgefandi | Háskólinn á Bifröst |
Leitarorð | biröst, gisting, hótel, gistiheimili, íbúðagisting, íbúðir, leiga, húsaleiga, airbnb, svört atvinnustarfsemi, leyfi, leyfismál, umfang, rekstur, skráning |