Fara í efni

Heilsa og vellíðan í Austur Póllandi

Nánari upplýsingar
Titill Heilsa og vellíðan í Austur Póllandi
Undirtitill Heilsuþorp, böð og landslagsgarðar
Lýsing Þessi skýrsla lýsir ferð sem farin var um austurhluta Póllands í upphafi marsmánaðar 2011. Dagana 4. til 6. mars var farið um bæi og þorp í og við Kazimierz landslagsgarðinn (p.Kazimierski Park Krajobrazowy) og skoðað framboð af vellíðunar og heilsu þjónustu og hvernig hún var kynnt gestum.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Edward H. Huijbens
Flokkun
Flokkur Heilsutengd ferðaþjónusta
Útgáfuár 2011
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
ISBN 978-9935-437-01
Leitarorð Edward, rannsóknamiðstöð ferðamála, rannsóknamiðstöð, pólland, heilsa, vellíðan, heilsuferðaþjónusta, heilsutengd,heilsuþorp, landslagsgarðar, heilsuböð, jarðböð, samvinna, svæðisbundin samvinna