Fara í efni

Jarðhitaauðlindir

Nánari upplýsingar
Titill Jarðhitaauðlindir
Undirtitill Tækifæri til atvinnusköpunar og byggðaeflingar á NA.-landi með heilsut. ferðaþ
Lýsing Þessi skýrsla er úttekt á efnaeiginleikum vatns á jarðhitasvæðum á Norðausturlandi, lág- og háhitasvæðum, sem og leirs og ferskvatns og hvernig þessar auðlindir geti nýst til heilsubaða og lækninga líkt og gert er í Evrópu og Japan. Er von okkar að skýrslan komi þeim að notum sem hyggjast byggja upp slíka aðstöðu og eða ferðaþjónustu á Íslandi.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Hrefna Kristmannsdóttir
Flokkun
Flokkur Heilsutengd ferðaþjónusta
Útgáfuár 2008
Útgefandi Ferðamálasetur Íslands
ISBN 978-9979-834-65
Leitarorð heilsa, jarðhiti, hiti, heilsutengd ferðaþjónusta, orka, 2008, rannsóknasetur ferðamála, jarðhitasvæði, lághitasvæði, háhitasvæði,vatn, baðlækningar, sund, leirböð