Reglur um öryggi á sundstöðum og við kennslulaugar.
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Reglur um öryggi á sundstöðum og við kennslulaugar. |
Undirtitill | Skýrsla |
Lýsing | í júlí 1998 gaf Umhverfisráðuneytið út ?Reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum?, sem sett er með stoð í 4. gr laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og er víða í þessum reglum, sem nú eru gefnar út í endurskoðuðu formi, vísað í þá reglugerð. Á sundstöðum geta leynst margvíslegar hættur og er það siðferðisleg skylda eigenda þeirra að draga úr þeim svo sem kostur er. Ábyrgð þeirra er byggja og reka sundstaði er mikil og miklu varðar að öryggi gesta sé sem best tryggt á hverjum tíma. Rekstraraðilar sundlauga hafa gert sér grein fyrir þessari ábyrgð en bent á að skort hafi öryggisreglur til að vinna eftir. Þær samræmdu reglur sem hér eru birtar eiga að bæta úr þeirri þörf og jafnframt eiga þær að auka til muna öryggi margra sundstaða frá því sem nú er. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Samband íslenskra sveitarfélaga, Hollust |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Heilsutengd ferðaþjónusta |
Útgáfuár | 1999 |
ISBN | 9979-882-07-7 |
Leitarorð | Reglur, öryggi, sundstaðir, kennslulaugar, umhverfi, aðbúnaður, sundgestir, umgengnisreglur, laugargæsla, sundkennsla, sundþjálfun, námskeið, eftirlit með sundlaugarvatni, hönnun, úttekt á sundstöðum, starfsleyfi og eftirlit. |