Erlendir ferðaþjónustuaðilar með starfsemi á Íslandi
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Erlendir ferðaþjónustuaðilar með starfsemi á Íslandi |
Lýsing |
Ferðaþjónustuaðilar utan ÍslandsMeðal annars er farið yfir þær reglur sem gilda um leyfismál og muninn á milli þeirra sem eru utan eða innan EES/ESB svæðisins. Ítrekað er að allir sem koma með ferðahópa hingað til lands er skylt til að útbúa skriflega öryggisáætlun fyrir hverja tegund ferðar. Starfsmenn ferðaþjónustuaðila utan ÍslandsÞá er farið yfir þær reglur sem gilda um starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækja utan Íslands, hvernig skráningu þeirra hérlendis þarf að vera háttað o.fl. Rekstrarleyfi til farþegaflutninga á ÍslandiLoks eru upplýsingar um þær reglur sem gilda um rekstrareyfi til farþegaflutninga á Íslandi eftir stærð og gerð ökutækja. Upplýsingarnar er hægt að nálgast hér á vefnum bæði á íslensku og ensku og einnig í PDF-útgáfu á báðum tungumálum. |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Lög og reglugerðir |
Útgáfuár | 2024 |
Útgefandi | Ferðamálastofa |
Leitarorð | leyfi, leyfismál, leyfisveitingar, rekstrarleyfi, hópferðir, hópferðaleyfi, ees, esb, reglur, lög, bíll. bílar, ökutæki, rúta, rútur, hópferðir, hópferðabíll, hópferðabílar, hópferðaleyfi, samgöngustofa, vinnumálastofun |