Fara í efni

Plokkfiskur - forverkefnisskýrsla

Nánari upplýsingar
Titill Plokkfiskur - forverkefnisskýrsla
Undirtitill Íslensk strandmenning sem grunnur fyrir ferðaþjónustu í framtíðinni
Lýsing

Bjálkinn ehf og Rådgjevningsfirmaet ?Laura? fengu það verkefni frá Samgönguráðuneytinu, Húsafriðunarnefnd og Siglingastofnun að finna farsæla leið til að vinna heildarstefnumörkun fyrir nýtingu og vernd strandmenningar á Íslandi. Leið sem stuðlað getur að aukinni atvinnu, nýsköpun, vernd, sjálfbærni, dreifingu ferðamanna um landið, bættri þjónustu, betri nýtingu á því sem fyrir er, stöðugri búsetu, aukinni sjálfsvitund og sjálfstrausti íbúanna og bættum lífskjörum. PDF

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Menning og saga
Útgáfuár 2004
Útgefandi Bjálkinn ehf / Rådgjevingsfirmaet LAURA
Leitarorð menning og saga, menning, strandmenning, vitar, vitafélagið, plokkfiskur