Menningartengd ferðaþjónusta
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Menningartengd ferðaþjónusta |
Undirtitill | -skýrsla nefndar samgönguráðherra |
Lýsing | Þann 5. nóvember 1999 skipaði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra nefnd um menningartengda ferðaþjónustu. Formaður hennar var Tómas Ingi Olrich. Í skipunarbréfi til nefndarmanna segir m.a.: Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er lögð áhersla á að sóknarfæri ferðaþjónustunnar á sviði menningartengdrar ferðaþjónustu verði nýtt. Samgönguráðherra hefur ákveðið að skipa nefnd til að fjalla um ofangreint málefni og gera tillögur um þau skref sem nauðsynleg eru til að þessi tegund ferðaþjónustu nái að skjóta rótum. PDF 3,8 MB |
Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Tómas Ingi Olrich, nefndarformaður |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Menning og saga |
Útgáfuár | 2001 |
Útgefandi | Samgönguráðuneytið |
Leitarorð | menning, meninngartengd, menningararfur, menningarferðaþjónusta, stefnumótun, stefnumörkun, ímynd, tómas ingi |