Fara í efni

Strandasýsla 1996. Ferðaþjónusta og þjóðmenning.

Nánari upplýsingar
Titill Strandasýsla 1996. Ferðaþjónusta og þjóðmenning.
Undirtitill Skýrsla.
Lýsing Skýrslan byggir á vinnu við verkefnið Ferðaþjónusta og þjóðmenning. Í skýrslunni er fjallað um ímynd sýslunnar, markaðssetningu og hvernig þarf að fylgja eftir þeirri ímynd sem lögð er til grundvallar í kynningum. Lagt er til að auk þess að markaðssetja sýsluna sem umhverfisvæna náttúruparadís, verði henni með markvissum framkvæmdum sköpuð sérstaða sem ?sögusýslan?. Metin eru þau ráð sem Strandamenn geta beitt til að fá ferðamenn til að dvelja lengur á svæðinu og tryggja góða afspurn. Rætt er um hvernig auka megi hæfni heimamanna í ferðaþjónustu til að miðla sögu og sérstöðu sýslunnar. Fjallað er um safnamál í sýslunni, gildi hátíðarhalda og möguleika Strandamanna til að útfæra sögu héraðsins og sagnir á þann hátt. Tekið er á möguleikum Strandamanna til að gera sýsluna að víðfrægu göngusvæði og skipuleggja ferðir um söguslóðir. Rætt er um framtíðarskipulag, markmið, verksvið ólíkra aðila, stefnumótun, áætlanagerð, fjármögnun, framkvæmdir og samvinnu.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jón Jónsson
Flokkun
Flokkur Menning og saga
Útgáfuár 1996
Leitarorð Strandasýsla, ferðaþjónusta, þjóðmenning, ferðamenn, Strandir, græn ferðaþjónusta, Vestfirðir, markaðssetning, ?sögusýslan?, saga, Strandamenn, ímynd, afþreying, hátíðir, uppákomur, skemmtanir, Ferðamálafélag Strandasýslu, Ferðamálasamtök Vestfjarða, náttúra, menning, minjagripir, handverk, sögustaðir, upplýsingaþjónusta, galdramál, galdramenn, sýningar, safnamál, þjóðsögur, sagnir, vættir, draugar, skipulagðar ferðir, ferðamöguleikar, samvinna, stefnumótun, framtíðarsýn.