Fara í efni

Lesefni fyrir leiðsögunámskeið Ferðamálaráðs Íslands almennur fróðleikur

Nánari upplýsingar
Titill Lesefni fyrir leiðsögunámskeið Ferðamálaráðs Íslands almennur fróðleikur
Undirtitill Lesefni
Lýsing

Á leiðsögunámskeiðum þeim, sem Ferðamálaráð Íslands hefur haldið, hefur það verið mjög til baga að ekki hefur verið til nein ein kennslubók, sem hægt hefur verið að styðjast við. Þátttakendum á námskeiðunum hefur því verið bent á ótal bækur, sem á markaðinum eru um hina ýmsu málaflokka, sem ræddir hafa verið. Því var brugðið á það ráð að taka saman nokkra minnispunkta um þá málaflokka, sem leiðsögumenn fjalla helst um í starfi sínu.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Birna G. Bjarnleifsdóttir
Flokkun
Flokkur Menntun og rannsóknir
Útgáfuár 1979
Leitarorð Leiðsögunámskeið, Ferðamálaráð Íslands, dýralíf, brot úr sögu ferðaþjónustunnar, ferðamálakannanir, ferðaþjónusta, skipulag ferðamála,fjöldi ferðamanna, jarðfræði.