Fara í efni

Lýðvísindi og ferðamennska

Nánari upplýsingar
Titill Lýðvísindi og ferðamennska
Lýsing

Á síðustu árum hafa lýðvísindi notið aukinnar hylli sem rannsóknaraðferð, þar sem ferðamenn gegna sífellt mikilvægara hlutverki. Í skýrslunni  er fjallað um hugtakið lýðvísindi, þátttöku ferðamanna í slíkum rannsóknum og að lokum vísindaferðamennsku en þátttaka ferðamanna í vísindum er ein birtingamynd hennar.

Tekin nokkur dæmi yfir verkefni sem varpa ljósi á þátttöku ferðamanna í vísindum á Íslandi. Þessi samantekt byggir á greiningu fyrirliggjandi gagna en einnig var haft samband við nokkra lykilaðila með þekkingu á þessu sviði til að fá skýrari mynd af verkefnum sem hafa verið framkvæmd eða eru í gangi á þessu sviði á Íslandi. 

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ásta Marta Sveinsdóttir
Flokkun
Flokkur Menntun og rannsóknir
Útgáfuár 2025
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
ISBN 978-9935-505-26-2
Leitarorð lýðvísindi, rannsóknir, vísindaferðamennska