Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu, rýnihópar
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Rannsóknaþörf í ferðaþjónustu, rýnihópar |
Lýsing | Markmiðið með rýnihópunum var tvíþætt. Í fyrsta lagi var markmiðið að greina hversu vel upplýstir ferðaþjónustuaðilar voru um hvaða rannsóknir hafa verið gerðar og hversu greiðan aðgang þeir telja sig hafa að niðurstöðum rannsókna. Í öðru lagi var markmiðið að greina hvað ferðaþjónustuaðilum finnst mest þörf á að rannsaka í ferðaþjónustu og hvers vegna. |
Skráarviðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Menntun og rannsóknir |
Útgáfuár | 2006 |
Útgefandi | Ferðamálastofa |
Leitarorð | rannsónir, rannsóknaþörf, rýnihópar, menntun |