Fara í efni

Grasrótarstyrkir Ferðamálastofu

Nánari upplýsingar
Titill Grasrótarstyrkir Ferðamálastofu
Lýsing

Ferðamálastofa auglýsti á árunum 2015-2017 eftir umsóknum um verkefnastyrki til stuðnings grasrótarstarfi í ferðaþjónustu. Hér má nálgast upplýsingar um þessa styrki.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Nýsköpun og vöruþróun
Útgáfuár 2018
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð styrkir, ferðamálastofa, grasrótarstyrkir, verkefnastyrki, landshlutar, landshlutasamtök, markaðsstofur