Viðbrögð ferðaþjónustunnar við stóráföllum - Orðspor og öryggi
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Viðbrögð ferðaþjónustunnar við stóráföllum - Orðspor og öryggi |
Lýsing | Um er að ræða mat á stöðu mála og eftirfylgni við skýrsluna Eldgos á Suðurlandi sem kom út árið 2010, í kjölfar eldgossins í Eyjafallajökli. Markmiðið var að meta stöðu þeirra aðgerða sem lagðar voru til í fyrrnefndri skýrslu og móta tillögur um áframhaldandi innleiðingu þeirra. Auk skýrslunnar voru að frumkvæði VSÓ Ráðgjafar rýndar fundagerðir Viðbragðsteymis stjórnvalda sem stofnað var eftir eldgos 2010. Tekin voru saman þau verkefni Ferðamálastofu sem tilgreind voru og staða þeirra metin. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Herdís Sigurjónsdóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Öryggismál |
Útgáfuár | 2013 |
Útgefandi | Ferðamálastofa |
Leitarorð | Ferðamálastofa, eldgos, vsó, hamfarir, náttúruvá, náttúruhamfarir, öryggi, öryggismál, landsbjörg, öryggisáætlun, hætta, hættumat |