Fara í efni

Flugeftirlitsnefnd. Aviation Service Inspection.

Nánari upplýsingar
Titill Flugeftirlitsnefnd. Aviation Service Inspection.
Undirtitill Ársskýrsla Flugeftirlitsnefndar fyrir árið 1995
Lýsing Ársskýrsla yfir störf Flugeftirlitsnefndar. Aðalefni þessarar ársskýrslu eru fundargerðir frá öllum fundum á árinu 1995, en auk þeirra fylgja ýmsar áhugaverðar tölfræðilegar upplýsingar, sem geta komið að gagni, þegar vinna þarf að úttekt á flugsamgöngum innanlands á Íslandi. Í þessari ársskýrslu er einnig fjallað um innanlandsflugið annarsvegar og millilandaflugið hinsvegar.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ekki skráður.
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 1995
Leitarorð Samgöngur, ársskýrsla, Flugeftirlitsnefnd, innanlandsflug, millilandaflug, farþegar, íslenskir áætlunarfugvellir, Reykjavíkurflugvöllur, Vestmannaeyjaflugvöllur, Ísafjarðarflugvöllur, Húsavíkurflugvöllur, Patreksfjarðarflugvöllur, Flateyrarflugvöllur, Þingeyrarflugvöllur, Mývatnsflugvöllur, Siglufjarðarflugvöllur, Hólmavíkurflugvöllur, Gjögursflugvöllur.