Fara í efni

Hjólastígur umhverfis Mývatn

Nánari upplýsingar
Titill Hjólastígur umhverfis Mývatn
Lýsing

VSÓ Ráðgjöf hefur tekið saman tillögu um samfellda hjólaleið umhverfis Mývatn.  Hjólaleiðin á að opna á möguleika hjólreiðafólks til að upplifa og ferðast um landslag og náttúru Mývatnssveitar út frá forsendum vistvænna samgangna og um leið að stuðla að öruggari umferð á þjóðvegum innan sveitarinnar.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2011
Útgefandi VSÓ Ráðgjöf
Leitarorð reiðhjól, hjól, hjólastígur, reiðhjólastígur, mývatn, móvatnssveit, vsó,