Fara í efni

Millilandaflug frá Norður- og Austurlandi til Evró

Nánari upplýsingar
Titill Millilandaflug frá Norður- og Austurlandi til Evró
Lýsing KEA hefur unnið að því að kannaðir séu möguleikar á millilandaflugi frá Norður- og Austurlandi til Evrópu og þannig yrði stuðlað að bættum lífsskilyrðum á þessu landssvæði. Í lok árs 2004 samdi KEA við Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri (RHA) um að stofnunin tæki að sér að vinna víðtæka greiningu á því hvort markaðslegar aðstæður séu til staðar að millilandaflug sé stundað frá Norður- og Austurlandi til Evrópu með reglulegum hætti. Njáll Trausti Friðbertsson, flugumferðarstjóri og viðskiptafræðingur vann verkefnið fyrir hönd RHA. PDF 0,5 MB
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Njáll Trausti Friðbertsson
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2005
Útgefandi Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri
Leitarorð samgöngur, flug, flugsamgöngur, akureyrarflugvöllur, akureyri, aðaldalsflugvöllur, egilsstaðaflugvöllur, norðurland, flugmarkaður, flugvallarskattur, flugvallarskattar, flugvallargjöld, markaðsmál, markaðssetning, fraktflutningar, vöruflutningar, beint flug, samkeppni, flugmál, samanburður, flugrekstur, fugrekendur, flugvellir, flugumferð, byggðamál