Fara í efni

Áfangastaðaáætlanir landshlutanna - Heildstæð nálgun til mótunar á framtíð ferðaþjónustunnar

Nánari upplýsingar
Titill Áfangastaðaáætlanir landshlutanna - Heildstæð nálgun til mótunar á framtíð ferðaþjónustunnar
Lýsing

Ferðamálastofa og Stjórnstöð ferðamála settu á árinu 2016 sameiginlega af stað vinnu við gerð svonefndra áfangastaðaáætlana - DMP (e. Destination Management Plans) í samvinnu við markaðsstofur landshlutanna sem fara með verkefnisstjórn áætlangerðarinnar á sínum svæðum. Í þessari grein sem birtist í fjölmiðlum fyrr í haust fara þær Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri og Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, verkefnisstjóri svæðisbundinnar þróunar á Ferðamálastofu, yfir verkefnið. M.a. forsögu þess, hvað áfangastaðaáætlanir fela í sér og hvers er vænst af þeim.

 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Nafn Ólöf Ýrr Atladóttir
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2017
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð ferðamálastofa, stjórnstöð, stjórnstöð ferðamála, markaðsstofur, markaðsstofur laandshlutanna, dmp, áfangastaðaáætanir, áfangastaðaáætlun, stefnumótun, stefnumörkun, stjórnunaráætlun,