Áfangastaðastofur- Pre study
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Áfangastaðastofur- Pre study |
Lýsing | Ferðamálastofa hefur gefið út skýrslu um skipulag og hlutverk áfangastaðastofa (DMO) víða um heim. Skýrslan er unnin af Daniel Byström í samstarfi við Ferðamálastofu og Stjórnstöð ferðamála. Ítarlegar upplýsingar frá ellefu áfangastaðastofumSkýrslan er er byggð á ítarlegum viðtölum við sérfræðinga ellefu áfangastaðastofa víða um heim og er þar að finna yfirlit yfir hlutverk og skipulag þessara áfangastaðastofa. Lesendur fá innsýn inn í starfsemi þeirra, svo sem , samstarf, hvað þykir hafa tekist vel til og hvað ber að forðast. Fjölbreyttar áfangastaðastofurÞær áfangastaðastofur sem koma fyrir í skýrslunni eru: Alpine Pearls, Destination British Columbia, Visit County Durham, Destination Great Lake Taupō, verkefnið Visitor Management in Nodrland Fylke, Visit Svalbard, Visit Aberdeenshire, Outer Hebrides Tourism, Scottish Tourism Alliance, Visit Scotland og Swedish Lapland Visitors Board. Tilgangur með skýrslunniFerðamálastofu og Stjórnstöð Ferðamála var falið að koma með tillögur að skipulagningu og hlutverkum áfangastaðastofa hér á landi. Tillögurnar verða meðal annars byggðar á reynslu annarra svæða og þjóða vítt og breytt um heiminn, ásamt þeirri reynslu sem komin er hér á landi af markaðsstofum landahlutanna. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Daniel Byström |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
Útgáfuár | 2019 |
Útgefandi | Ferðamálastofa / Stjórnstöð ferðamála |
Leitarorð | dmp, dmo, áfangastaðaáætlanir, áfangastaðastofur, markaðsstofur |