Fara í efni

Áhugaverðir staðir á Gullna hringnum: Skráning myndastoppa

Nánari upplýsingar
Titill Áhugaverðir staðir á Gullna hringnum: Skráning myndastoppa
Lýsing

Menningar- og viðskiptaráðuneytið fól Vegagerðinni að gera greiningu á áningarstöðum ferðamanna á Gullna hringnum. Markmiðið var að fá heildstæða yfirsýn yfir staði á Gullna hringnum þar sem ferðamenn stoppa gjarnan til myndatöku og engin aðstaða er til staðar. Einnig var Vegagerðinni ætlað að leggja til fyrstu úrbætur að bættu flæði umferðar ferðamanna um svæðið og jöfnun á álagstoppum sem og að búa til grunn fyrir frekari úrbætur til framtíðar.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2023
Útgefandi Vegagerðin
Leitarorð ferðamananstaðir, ferðamannastaður, gjaldtaka,aðgangsgjald, almannaréttur, þolmörk, gullni hringurinn, myndir, myndatsopp