Fara í efni

Álagsstýring á ferðmannastöðum

Nánari upplýsingar
Titill Álagsstýring á ferðmannastöðum
Lýsing

Verkefnið er unnið að beiðni atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem samantekt á aðgerðum til álagsstýringar í ferðaþjónustu á Íslandi. Mikill árangur hefur náðst í að bæta aðstöðu á ferðamannastöðum á síðustu árum, bæði að frumkvæði stjórnvalda og einkaaðila. Til að bregðast við þeim áskorunum sem hröð fjölgun ferðamanna hefur í för með sér þarf hins vegar að skoða betur leiðir til virkrar álagsstýringar á ferðamannastöðum til þess að vernda náttúruna, bæta flæði, öryggi og upplifun. Í samantektinni má finna yfirlit yfir leiðir til að ná fram álagsstýringu, bæði þekktar leiðir og nýjar hugmyndir, sem geta nýst bæði stjórnvöldum og ferðaþjónustuaðilum.

Skýrslunni fylgir einnig viðauki með aðgerðum fyrir Gullna hringinn.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2021
Útgefandi Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Leitarorð álag, álagsstýrng, fjöldi, offjölgun, ferðamananstaðir, ferðamannastaður, gjaldtaka,aðgangsgjald, almannaréttur, þolmörk, gullni hringurinn