Arnkatla 2008
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Arnkatla 2008 |
Undirtitill | Stefnumótun í ferðaþjónustu fyrir árin 2008 - 2012 |
Lýsing | Fyrirtæki á Ströndum og Reykhólasveit hafa sameinast um að koma af stað sérstöku klasaverkefni á svæðinu með það að markmiði að auka verulega við afþreyingarmöguleika ferðafólks og efla allt þjónustustig ásamt því að gera stórátak í markaðssetningu svæðisins. Þessum markmiðum hyggjast samstarfsaðilarnir ná með náinni klasasamvinnu undir heitinu Arnkatla, með tilvísun til vegagerðar um Arnkötludal. Eru bundnar miklar vonir við jákvæð áhrif þeirrar framkvæmdar strax árið 2010. |
Skráarviðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
Útgáfuár | 2008 |
Útgefandi | Arnkatla |
Leitarorð | stefnumótun, stefnumörkun, vestfirðir, strandir, hornstarndir, reykhólar, reykhólasveit, arnkatla, netspor, strandagaldur |