Eldgos í Grímsvötnum
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Eldgos í Grímsvötnum |
Undirtitill | vettvangskönnun 24.-27. maí 2011 |
Lýsing | Að fenginni tillögu ríkislögreglustjóra ákvað ríkisstjórnin að teymi á vegum Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra færi yfir það svæði sem orðið hefur fyrir mestum áhrifum af eldgosinu í Grímsvörnum sem hófst 21. maí 2011. Gögnum var safnað á vettvangi, mat lagt á aðstæður og tillögur settar fram um þær aðgerðir sem lagt er til að farið verði í. Tillögurnar taka meðal annars til ferðaþjónustu og byggja að stærstu leyti á óskum hagsmunaaðila á svæðinu og niðurstöðum samráðsfunda matsteymisins. |
Skráarviðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
Útgáfuár | 2011 |
Útgefandi | Ríkislögreglustjórinn |
Leitarorð | eldgos, grímsvötn, náttúruvá, öskufall, skeiðarársandur |