Ferðagjöf
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Ferðagjöf |
Lýsing |
Ferðagjöf stjórnvalda var tímabundið úrræði, sem sett var á fót sumarið 2020 í kjölfar kórónuveirufaraldursins, í þeim tilgangi að hvetja landsmenn til að ferðast innanlands og nýta Ferðagjöfina hjá ferðaþjónustuaðilum. Gjöfin var hluti aðgerða ríkisstjórnarinnar til að efla efnahagskerfið og draga úr þeim neikvæðum áhrifum sem kórónaveirufaraldurinn hafði í för með sér á atvinnulífið, þá sér í lagi íslenska ferðaþjónustu. |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
Útgáfuár | 2021 |
Útgefandi | Ferðamálastofa |
Leitarorð | Ferðagjöf |