Fara í efni

Ferðamálaáætlun 2006-2015

Nánari upplýsingar
Titill Ferðamálaáætlun 2006-2015
Lýsing Sturla Böðvarsson samgönguráðherra ákvað að láta vinna sérstaka ferðamálaáætlun fyrir tímabilið 2006-2015 sem lögð yrði fyrir alþingi. Í byrjun apríl var samþykkt þingsályktunartillaga um ferðamál, byggð á áætluninni. Í áætluninni er sett fram forgangsröðun og stefnumótun fyrir málaflokkinn í heild, hagkvæmari notkun fjármagns og mannafla og meiri áherslu á samstarf og samspil milli aðila ferðaþjónustu í landinu, stofnana samgönguráðuneytisins, ráðuneytisins sjálfs og annarra ráðuneyta. PDF 1,5 MB
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jón Gunnar Borgþórsson, verkefnisstjóri
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2005
Útgefandi Samgönguráðuneytið
Leitarorð ferðamálaáætlun, stefnumótun, stefnumörkun, forgangsröðun