Fara í efni

Ferðamennska á miðhálendi Íslands: Staða og spá um framtíðarhorfur

Nánari upplýsingar
Titill Ferðamennska á miðhálendi Íslands: Staða og spá um framtíðarhorfur
Lýsing

Í inngangi kemur fram að Skipulagsstofnun óskaði eftir stuttri samantekt á þeim rannsóknum sem skýrsluhöfundur hefur gert á ferðamennsku á miðhálendi Íslands undanfarin áratug og með hliðsjón af þeim og þeim fræðum sem til eru um efnið, vangaveltum um framtíðarþróunina á miðhálendinu. Í umfjölluninni er stuðst við gögn sem höfundur hefur safnað á 11 stöðum á hálendinu í tengslum við rannsóknir á viðhorfum ferðamanna. Kannanirnar eru frá mismunandi tímum, frá árinu 2000 til ársins 2011. Einnig er notast við tölulegar upplýsingar úr könnunum sem gerðar hafa verið af, eða fyrir, Ferðamálastofu sem og frá Hagstofu Íslands.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Anna Dóra Sæþórsdóttir, ritstjóri
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2012
Útgefandi Háskóli Íslands
ISBN 978-9979-9976-4
Leitarorð hálendið, þolmörk, víðerni, miðhálendi, skiulagsmál, skipulag, umhverfismál, umhverfi, áhrif, landmannalaugar, laugavegurinn, fjallabak, lakagígar, sprengisandur, kjölur, hveravellir