Fara í efni

Ferðaþjónusta bænda - Sóknarfæri til sveita -

Nánari upplýsingar
Titill Ferðaþjónusta bænda - Sóknarfæri til sveita -
Lýsing Markmið stefnumótunarvinnunnar er að greina og skýra þann veruleika sem að blasir við ferðaþjónustu bænda í nánustu framtíð. Nefnd á vegum Landbúnaðarráðuneytisins, Ferðaþjónustu bænda, Háskólans á Hólum og Búnaðarsamtakanna.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2001
Leitarorð þróun, samkeppni, ferðaþjónusta bænda, bændagisting, sveit,