Fara í efni

Góðir ferðamannastaðir - undirbúningur að stefnumótun

Nánari upplýsingar
Titill Góðir ferðamannastaðir - undirbúningur að stefnumótun
Lýsing

Um er að ræða samantekt sem Bjarki Gunnar halldórsson arkitekt FÍA ann fyrir Ferðamálastofu sumarið 2010. Í formála segir m.a. "Íslenskir ferðamannastaðir hafa lengi vel verið á milli tannanna á fólki. Þeir eru oft harðlega gagnrýndir fyrir að vera illa skipulagðir og fyrir að koma ekki til móts við öryggiskröfur á viðeigandi hátt. Þessi gagnrýni á vafalaust rétt á sér og í raun er auðvelt að nefna fjölmörg dæmi henni til sönnunar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Bjarki Gunnar Halldórsson
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2011
Leitarorð ferðamannastaður, ferðamannastaðir, leiðbeiningarit, fræðslurit, uppbygging, skipulag, hönnun