Fara í efni

Hugtök og skilgreiningar

Nánari upplýsingar
Titill Hugtök og skilgreiningar
Lýsing

Meðfylgjandi texti er tekin úr ritinu Stefnumótun í ferðaþjónustu sem Samgönguráðuneytið gaf út í maí árið 1996. Nauðsynlegt er að hér á landi séu skilgreiningar á hugtökum ferðaþjónustunnar þær sömu og í samkeppnislöndum okkar. Þetta er mikilvægt, sérstaklega með tilliti til þess að sömu mælikvarðar verði notaðir við að meta árangur og að samanburðarhæfi sé tryggð. Lagt er til að flokkun á ferðalöngum í millilandaferðum verði í samræmi við lokatillögur EUROSTAT, en þá flokkun er verið að taka upp víða í Evrópu. Höfð var samvinna við Íslenska málstöð umþýðingar og skilgreiningar bæði á skýringarmyndinni og á orðalista.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 1996
Útgefandi Samgönguráðuneytið
Leitarorð Stjórnun, stjórnsýsla, skipulag, menntun, rannsóknir, markaðsmál, rekstrarumhverfi, þjónustuframboð, samgöngur, umhverfismál, ítarefni, hugtök, skilgreiningar, stefnumótun, stefnumörkun, gæðamál, gæðastjórnun