Plan for Nordic tourism co-operation 2019-2023
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Plan for Nordic tourism co-operation 2019-2023 |
Lýsing | Norrænu atvinnumálaráðherrarnir samþykktu nýja samstarfsáætlun á sviði ferðaþjónustu á fundi sínum í Reykjavík 27. júní 2019. Áhersla er meðal annars lögð á samstarf um stafræna væðingu og nýsköpun til að efla samkeppnishæfni í geiranum, öfluga kynningu á Norðurlöndum á fjarlægum mörkuðum og aukið samstarf til að skapa góð rammaskilyrði fyrir sjálfbæra ferðaþjónustu. Gildistímabil samstarfsáætlunarinnar er 2019–2023. Ört vaxandi atvinnugreinAðdragandi hinnar nýju áætlunar er að ferðaþjónusta er ört vaxandi atvinnugrein á Norðurlöndum. Vægi hennar fyrir hagkerfi og atvinnustig landanna verður stöðugt meira. Þessu fylgja einnig fjölmargar áskoranir, ekki síst fyrir umhverfið. Það hefur orðið til þess að samstarf á sviði ferðaþjónustu er nú forgangsmál á dagskrá norrænu atvinnumálaráðherranna. Í nýju samstarfsáætluninni er m.a. lagt til að:
Áhersla er m.a. lögð á:
Í vinnuhópi sem vann að áætluninni sátu fyrir Íslands hönd Elías Bj. Gíslason, forstöðumaður hjá Ferðamálastofu, og Berglind Hallgrímsdóttir, forstöðumaður hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Vinnuhópi verður nú komið á fót og honum falið að fylgjast með innleiðingu áætlunarinnar á sviði ferðaþjónustu og samhæfa norrænar aðgerðir sem stuðla að svipuðum markmiðum.
|
Skráarviðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
Útgáfuár | 2019 |
Útgefandi | Norræna ráðherranefndin |
Leitarorð | norðurlönd, samstarf, norræna, norræna ráðherranefndin, stafræn væðing, samstarf, norrænt samstarf |