Samgönguáætlun 2003-2014
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Samgönguáætlun 2003-2014 |
Undirtitill | Tillaga stýrihóps |
Lýsing | Samgönguráðuneytið og stofnanir þess vinna nú í fyrsta skipti samgönguáætlun fyrir tímabilið 2003-2014. Haustið 1999 ákvað samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, að unnið skyldi að gerð samgönguáætlunar fyrir Ísland. Í framhaldi af því skipaði hann í maí 2000 stýrihóp til þess að hafa umsjón með vinnu við gerð hennar. Í skipunarbréfi stýrihópsins segir: ?Í samgönguáætluninni skal gert ráð fyrir eftirfarandi skilyrðum: a) að ná fram samræmdri forgangsröðun og stefnumótun. b) að ná fram hagkvæmari notkun fjármagns og mannafla. c) að ná fram meiri áherslu á samstarf og samspil milli samgöngumáta og stofnana samgönguráðuneytisins.? PDF 6 MB |
Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Ýmsir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
Útgáfuár | 2001 |
Útgefandi | Samgönguráðuneytið |
Leitarorð | samgönguáætlun, stefnumótun, samgöngukerfið, framtíðarhorfur, skipulag, |