Stefnumörkun í ferðaþjónustu
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Stefnumörkun í ferðaþjónustu |
Undirtitill | Gönguferðir, hjólaferðir, veiðiferðir, hvalaskoðun og Bláa lónið |
Lýsing | Í nóvember 1995 skipaði samgönguráðherra Halldór Blöndal nefnd til að marka stefnu í ferðaþjónustu til næstu 15 ára. Á vegum nefndarinnar störfuðu ýmsir starfshópar og er skýrslan vinna starfshóps sem hefur kannað þætti sem snúa að gönguferðum, hjólaferðum, veiðiferðum, hvalaskoðun og Bláa lóninu |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Pétur rafnsson, nefndarformaður |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
Útgáfuár | 1996 |
Útgefandi | Samgönguráðuneytið |
Leitarorð | stefnumótun, samgönguráðuneytið, stefnumörkun, markmið, stefnumótun í ferðamálum, gönguferðir, hjólaferðir, veiðiferðir, hvalaskoðun, Bláa lónið |