Fara í efni

Stefnumót 2002. Stefnumótun í ferðaþjónustu Reykjavíkurborgar. Áfangaskýrsla janúar 1999.

Nánari upplýsingar
Titill Stefnumót 2002. Stefnumótun í ferðaþjónustu Reykjavíkurborgar. Áfangaskýrsla janúar 1999.
Undirtitill Áfangaskýrsla um framvindu endurskoðunar á stefnumótun í ferðaþjónustu.
Lýsing Hefti þetta er áfangaskýrsla um framvindu verkefnisins og tillögur um áframhaldandi úrvinnslu. Einna mestur árangur, sem þó ekki verður lögð mælistika á er sú hugarfarsbreyting sem orðið hefur á tímabilinu til ferðaþjónustu í borginni. Á það bæði við um starfsmenn borgarstofnana og þeirra sem markaðssetja Ísland erlendis. Borgarstofnanir leggja nú meira af mörkum til ferðaþjónustu en áður og þeir sem annast landkynningu innanlands og erlendis beina nú athyglinni frekar að borginni. Þó hugarfarsbreyting verði ekki mæld má mæla afleiðingar hennar; árið 1998 komu t.d. í fyrsta sinn fleiri ferðamenn utan háannar en á háönn og nýtur borgin umfram önnur svæði á landinu. Það skal áréttað að í Stefnumóti 2002 er eins og nafnið bendir til, sett fram stefna fram til ársins 2002.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Árni Einarsson
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 1999
Leitarorð Stefnumótun, ferðaþjónusta, Reykjavíkurborg, kynning, sala, markaðssetning, borgarstofnanir, verslun, viðskipti, menning/?andinn?, veitingar, gisting, næturlíf, afþreying, samgöngur, íþróttir, hollusta, heilsa, umhverfismál, skólar, námskeið, ráðstefnur, samfélagsþjónusta, atvinnulíf, nýsköpun.