Stefnumótun í atvinnu- og ferðamálum 1999-2003
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Stefnumótun í atvinnu- og ferðamálum 1999-2003 |
Undirtitill | Stefnumótunarverkefni |
Lýsing | Markmið þessa stefnumótunarverkefnis er að móta stefnu Mosfellsbæjar til ársins 2003 í atvinnu- og ferðamálum. Tilgangur verkefnisins er að leita leiða til að sameina krafta þeirra sem koma að atvinnu- og ferðamálum, hvort sem er á vegum bæjarins eða einkaaðila. Reynt hefur verið að meta núverandi stöðu og framtíðarmöguleika Mosfellsbæjar í málaflokkunum og í framhaldi af því að setja fram stefnu bæjarins til næstu fimm ára. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Ekki skráður. |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
Útgáfuár | 1999 |
Útgefandi | Mosfellsbær |
Leitarorð | Framtíðarsýn, stefnumótun, atvinnumál,ferðamál, Mosfellsbær, stöðugreining, verslun, þjónusta, listiðnaður, smáiðnaður, iðnaðarfyrirtæki, þjónustufyrirtæki, opinberar stofnanir, gisting, saga menning, listir, íþróttir, afþreying, útivist, náttúra, fyrirtæki, stofnanir, samgöngur, framkvæmdaáætlun, endurskoðun og eftirfylgni. |