Fara í efni

Stefnumótun í atvinnumálum fyrir Akureyri.

Nánari upplýsingar
Titill Stefnumótun í atvinnumálum fyrir Akureyri.
Undirtitill Skýrsla unnin fyrir Atvinnumálanefnd Akureyrar.
Lýsing í upphafsköflum þessarar skýrslu er að fjallað um forsendur og stjórnun stefnumótunarverkefnis. Stillt er upp framtíðarsýn í atvinnumálum Akureyrar. Framtíðarsýn er skilgreining á þeirri stöðu sem atvinnulíf á Akureyri verður að ná á viðmiðunartíma verkefnisins. Rætt er um helstu niðurstöður verkefnisins, en við stefnumótunarvinnu komu fram skýrar áherslur á ákveðna málaflokka. Í þessari skýrslu er hægt að finna tölulegar upplýsingar um stöðu atvinnulífs á Akureyri, aðferðir stefnumótunarinnar eru skýrðar og kveðið er á um með hvaða hætti verkefninu verður fylgt eftir. Fjallað er um framkvæmd og fjármögnun verkefna, rætt er um verkefnastjórnun, forsendur þess að verkefni nái tilætluðum árangri og um ólíka valkosti varðandi fjármögnun verkefna. Niðurstöður tíu vinnuhópa er að finna þar sem þær fela í sér aðgerðaáætlun stefnumótunar og þar er stefna hvers málaflokks einnig sett fram.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ekki skráður.
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 1999
Útgefandi Atvinnumálanefnd Akureyrarbæjar.
Leitarorð Stefnumótun, atvinnumál, Akureyri, framtíðarsýn, markaðsþekking, kynningarmál, fyrirtækjanet, samstarf fyrirtækja, nýsköpunarsetur, orkumál, orkufrekur iðnaður, menntun, atvinnulíf, menningarmál, rannsóknarstarf, norðurslóðarrannsóknir, samgöngumál, framkvæmdir, skipulagsmál, stjórnsýsla, endurskoðun, framkvæmd og fjármögnun verkefna, nýsköpun, fyrirtæki,