Stefnumótun í ferðaþjónustu, Skagafjörður og Siglufjörður
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Stefnumótun í ferðaþjónustu, Skagafjörður og Siglufjörður |
Undirtitill | Skýrsla |
Lýsing | Ferðaþjónusta í Skagafirði og á Siglufirði stendur að ýmsu leyti á tímamótum. Hún er enn ung, þótt að töluvert hafi verið lagt til ýmiskonar uppbyggingar. Nú er nauðsynlegt að horfa fram á veginn og athuga hvert skuli stefnt. Það er líka hollt að líta til baka og sjá hvað megi læra af reynslunni, og bæta það sem er til staðar. Í skýrslunni er fjallað um Skagafjörð og Siglufjörð sem eru að mörgu leyti afar ólík svæði. Í skýrslunni er sumstaðar skilið á milli Skagafjarðar og Siglufjarðar þar sem það reynist óhjákvæmilegt, en annars er rætt um þetta sem eitt svæði. Norðurland vestra er að mörgu leyti í lykilaðstöðu til að byggja upp þjónustu við ferðamenn, vegna staðsetningar á milli tveggja mikilla ferðamannasvæða, Borgarfjarðar og Norðurlands eystra. Gegnumstreymi ferðamanna er sennilega óvíða meira, en lengri viðdvöl er almennt lítil. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Halldór Þ. Halldórsson |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
Útgáfuár | 1996 |
Leitarorð | Stefnumótun, ferðaþjónusta, Skagafjörður, Siglufjörður, svæðislýsing, sveitir, sagan, þéttbýliskjarnar, gisting, bændagisting, hótel, önnur gistiaðstaða, tjaldsvæði, sumarhús, veitingar, afþreying, Drangey, Sæluvika, Síldarhátíð, söfn, skipulagðar ferðir, önnur þjónusta, samgöngur, upplýsingamiðstöð ferðamála, innri greining, ímynd og sérkenni, samkeppnisaðilar, hvaða þjónustu vantar, ferðamálasamtök, afkoma ferðaþjónustunnar, sterkar og veikar hliðar, ytri greining, markaðurinn, Íslendingar, útlendingar, möguleikar og ógnanir, markaðssetning, markmið, framkvæmdaáætlanir, tillögur. |