Fara í efni

Stefnumótun í ferðaþjónustu.

Nánari upplýsingar
Titill Stefnumótun í ferðaþjónustu.
Undirtitill Skýrsla.
Lýsing

Á undanförnum árum hefur verið mikil umræða um nauðsyn þess að stjórnvöld marki sér stefnu í ferðaþjónustu. Atvinnugreinin hefur stöðugt orðið mikilvægari í þjóðarbúskapnum og því talið eðlilegt að stjórnvöld marki stefnu um á hvern hátt þau komi að og tryggi áframhaldandi arð af atvinnugreininni. Þær tillögur um stefnumótun sem hér liggja fyrir eru tillögur um stefnu stjórnvalda gagnvart ferðaþjónustu og starfsumhverfi hennar. Hvatt er til að einstök fyrirtæki, sveitarfélög og hagsmunasamtök leggi til grundvallar í sinni stefnumótun þá meginstefnu sem hér er mörkuð.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ekki skráður.
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 1996
Útgefandi Samgönguráðuneytið.
Leitarorð Stjórnun, stjórnsýsla, skipulag, menntun, rannsóknir, markaðsmál, rekstrarumhverfi, þjónustuframboð, samgöngur, umhverfismál, ítarefni, hugtök, skilgreiningar, stefnumótun, stefnumörkun, gæðamál, gæðastjórnun