Lýsing |
Verkefnið Stykkishólmur-Stefnumótun í ferðaþjónustu varð til snemma vors 1990 fyrir tilstilli ferðamálanefndar Stykkishólms. Nefndarmenn töldu sig finna knýjandi þörf á samræmingu í þróunarstarfi ferðaþjónustu í Stykkishólmi, og einhverskonar ?leikreglur?, eða stefnu sem myndi tryggja að aðilar í ferðaþjónustu stefndu ekki hver í sína áttina, heldur markvisst í sömu átt. Skýrsla sú sem hér liggur fyrir er ekki markmið verkefnisins, heldur einungis skjalfesting á þeirri vinnu sem unnin hefur verið. Skýrsla þessi er stytt útgáfa af niðurstöðum verkefnisins, þar sem ýmsar trúnaðarupplýsingar hafa verið settar sérstaklega í fylgiskjöl |