Sviðsmyndir og áhættugreining - Framtíð ferðaþjónustunnar á Íslandi árið 2030
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Sviðsmyndir og áhættugreining - Framtíð ferðaþjónustunnar á Íslandi árið 2030 |
Lýsing | Sviðsmynda- og áhættugreining í íslenskri ferðaþjónustu er afrakstur einstaklingsviðtala og hópastarfs með víðtæka þekkingu hver á sínu sviði er tengist ferðaþjónustu með einum eða öðrum hætti. Tilgangur verkefnisins er að setja í samhengi orsakir og afleiðingar ákvarðana og aðgerða í ferðaþjónustu, auk þess að greina helstu áhættuþættina sem geta staðið henni fyrir þrifum. Verkefnið leitast við að svara spurningunni hver verður framtíð ferðaþjónustunnar á Íslandi árið 2030? Sviðsmyndum er þannig ætlað að kalla fram möguleg svör við þeirri spurningu. Sviðsmyndirnar sem settar fram voru: „Niceland“ Sviðsmyndir eru öflug aðferð til að skilja umhverfið og skapa sameignlegan skilning á því hvað rétt sé að gera í dag til að undirbúa framtíðina. |
Skráarviðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
Útgáfuár | 2016 |
Útgefandi | Stjórnstöð ferðamála |
Leitarorð | áhætta, sviðsmyndir, sviðsmyndagreining, stjórnstöð ferðamála |