Fara í efni

Tími til að tengja? Af stefnumótun í ferðaþjónustu á Íslandi

Nánari upplýsingar
Titill Tími til að tengja? Af stefnumótun í ferðaþjónustu á Íslandi
Lýsing Í þessari grein er fjallað um hvernig stjórnvöld hafa leitast við að móta stefnu í ferðaþjónustu. Megindráttum í sögu stefnumótunar í ferðaþjónustu er lýst og gripið sér staklega niður í tvö tímabil sem varpa ljósi á tilurð hennar og mótun. Gerendanets - kenningunni (Actor-network theory) er beitt til að draga fram margleitni og dýnamík í gerð stefnumótunar. Því er haldið fram að stefnumótun í ferðaþjónustu sé afurð flókinna tengsla og á tíðum óvæntra samtenginga og tilviljana auk þess að markast af meintu tengslaleysi stjórnvalda við atvinnu greinina.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Gunnar Þór Jóhannesson
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2012
Útgefandi Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála
Leitarorð Stefnumótun í ferðaþjónustu, gerendanetskenningin, Ísland, tengslahyggja