Fara í efni

Viðhorf til ferðamanna á Höfuðborgarsvæðinu

Nánari upplýsingar
Titill Viðhorf til ferðamanna á Höfuðborgarsvæðinu
Lýsing

Sumarið 2017 lét Höfuðborgarstofa framkvæma viðhorfskönnun meðal íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er í þriðja sinn sem Höfuðborgarstofa mælir viðhorf íbúa á svæðinu til ferðamanna og ferðaþjónustu og hafa kannanirnar ávallt sýnt afar jákvæðar niðurstöður.

Árið 2015 var ánægjan svo mikil að það er næstum erfitt að bera viðhorfin saman við það ár. Frá þeim tíma hefur orðið nærri 90% aukning á fjölda ferðamanna og eðlilegt að jákvæðni nú sé minni en fyrir tveimur árum. Almennt er þó mikil ánægja með þessa helstu atvinnugrein þjóðarinnar meðal höfuðborgarbúa.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2017
Útgefandi Höfuðborgarstofa
Leitarorð viðhorf, höfuðborgarstofa, uppbygging, landkynning, fjöldi, fjöldi ferðamanna, stefnumótun, stefnumörkun, ímynd, reykjavík, höfuðborgin, höfuðborgarsvæðið, kannanir, könnun