Áhrif uppistöðulóns og virkjunar við Hagavatn á ferðamennsku og útivist
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Áhrif uppistöðulóns og virkjunar við Hagavatn á ferðamennsku og útivist |
Lýsing | Markmið þessarar rannsóknar er að meta möguleg áhrif fyrirhugaðrar uppbyggingar Hagavatnsvirkjunar á ferðamennsku og útivist á svæðinu umhverfis Hagavatn. Könnuð voru hvort tveggja viðhorf þeirra ferðaþjónustuaðila sem nýta svæðið og jafnframt þeirra ferðaþjónustuaðila sem næstir því búa. Viðhorf viðmælenda endurspegla að einhverju leyti núverandi starfsemi þeirra á Hagavatnssvæðinu sem og væntingar þeirra til aukinnar uppbyggingar ferðaþjónustu. Framtíðargildismat viðmælenda ræðst jafnframt af mismunandi viðhorfum þeirra og væntingum. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Rannveig Ólafsdóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umhverfismál og sjálfbærni |
Útgáfuár | 2008 |
Útgefandi | Ferðamálasetur Íslands |
ISBN | 978-9979-834-63 |
Leitarorð | virkjun, virkjanir, hagavatn, hitaveita, orkuveita, orkuveita reykjavíkur, viðhorf, viðhorfskönnun, útivist, hagajökull, langjökull, ferðamálsetur, ferðamálsetur Íslands, rannsóknamiðstöð ferðaþjónustunnar |