Fara í efni

Ástand friðlýstra svæða

Nánari upplýsingar
Titill Ástand friðlýstra svæða
Lýsing Umhverfisstofnun hefur tekið saman að beiðni umhverfisráðuneytis lista yfir þau svæði sem að mati stofnunarinnar þurfa sérstakrar athygli við og að hlúa þurfi sérstaklega að. Svæðin flokkast á rauðan lista annars vegar en þar eru þau svæði sem Umhverfisstofnun telur að séu undir miklu álagi sem bregðast þurfi við strax, og á appelsínugulan lista hins vegar sem eru þau svæði sem stofnunin telur að séu undir töluverðu álagi sem einnig þurfi að fylgjast vel með og bregðast við á ýmsan hátt.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Umhverfismál og sjálfbærni
Útgáfuár 2010
Útgefandi Umhverfisstofnun
Leitarorð umhverfisstofnun, umhverfisráðuneytið, friðlýst svæði, válisti, umhverfismál, verndun, álag, þolmörk