Framkvæmdir og aðgerðir til úrbóta á vinsælum viðkomustöðum ferðamanna
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Framkvæmdir og aðgerðir til úrbóta á vinsælum viðkomustöðum ferðamanna |
Undirtitill | Samantekt vegna fjögurra ára framkvæmdaáætlunar |
Lýsing | Á vordögum 1998 kynnti Árni Bragason, forstjóri Náttúruverndar ríkisins, fulltrúum samgönguráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins stutta samantekt á nauðsynlegum úrbótum á nokkrum friðlýstum svæðum. Í framhaldinu var ákveðið að fela 3ja manna vinnuhópi að koma með tillögur að nauðsynlegum framkvæmdum á fjölsóttum viðkomustöðum ferðamanna um allt land. (PDF) |
Skráarviðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umhverfismál og sjálfbærni |
Útgáfuár | 1998 |
Útgefandi | Ferðamálaráð, Vegagerðin, Náttúruvernd |
Leitarorð | umhverfismál, stefnumótun, úrbætur, fjölsóttir ferðamananstaðir, ferðamannastaðir, áníðsla, landspjöll, áningarstaðir, aðgengi, merkingar, framkvæmdaáætlun |