Hagsmunir tengdir ferðamennsku norðan Vatnajökuls
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Hagsmunir tengdir ferðamennsku norðan Vatnajökuls |
Undirtitill | Skýrsla |
Lýsing | Í þessari skýrslu er fjallað um hagsmuni tengda ferðamennsku norðan Vatnajökuls, tillögur sem fram hafa komið um landnýtingu á þessu svæði og helstu atriði sem talin eru skipta máli varðandi skipulag ferðamennsku á svæðinu. Hér er um tvö viðfangsefni að ræða. Hið fyrra er að skilgreina hagsmuni tengda ferðamennsku á hálendinu norðan Vatnajökuls. Hið síðara er að greina hvort slíkir hagsmunir fara saman við hagsmuni náttúruverndar og virkjana. Greint er frá aðferðum sem hægt er að beita við mat á hagsmunum ferðamennsku, taldir eru upp helstu kostir sem í stöðunni eru og óvissuþættir hvers þeirra. Í framhaldi af því eru settar fram tillögur um rannsóknir sem nýtast myndu til upplýstrar ákvarðanatöku. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Anna Dóra Sæþórsdóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umhverfismál og sjálfbærni |
Útgáfuár | 2000 |
Útgefandi | Ferðamálaráð Íslands |
Leitarorð | Skilgreiningar og hugtök, auðlindir, umhverfisgæði, víðerni, náttúra, ferðamennska, ferðamenn, þolmörk, byggðaþróun, jaðarsvæði, virkjunarhugmyndir, Jökulsá á Brú, Jökulsá á Fljótsdal, Jökulsá á Fjöllum, áhrifasvæði virkjana, tillögur um náttúruvernd, Snæfellsþjóðgarður, Vatnajökulsþjóðgarður, hálendisþjóðgarður og eldfjallaþjóðgarður, ferðamennska norðan Vatnajökuls, ferðavenjur Íslendinga, verðmæti ferðamanna, mat á hagsmunum ferðamennsku, mismunandi forsendur skipulags, náttúruvernd, tillögur um frekari rannsóknir. |