Fara í efni

Mat á áhrifum álvers á Bakka á ferðamennsku

Nánari upplýsingar
Titill Mat á áhrifum álvers á Bakka á ferðamennsku
Lýsing Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að leggja mat á möguleg áhrif fyrirhugaðra framkvæmda vegna álvers á Bakka á ferðamennsku á Húsavík og Tjörnesi með því að kanna viðhorf ferðaþjónustuaðila og ferðamanna á svæðinu til framkvæmda. Áhrifaþættir framkvæmda eru metnir með viðtölum við ferðaþjónustuaðila og spurningalistum sem lagðir voru fyrir ferðamenn á Húsavík. Lögð er áhersla á sjónræn áhrif mannvirkja sem og hugsanlega skerðingu á almannarétti meðfram strandlínu svæðisins við Bakka sem nú er opið svæði til útivistar.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Rannveig Ólafsdóttir
Flokkun
Flokkur Umhverfismál og sjálfbærni
Útgáfuár 2009
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
ISBN 978-9979-834-74
Leitarorð rannsóknamiðstöð ferðamála, húsavík, bakki, virkjun, virkjanir, álver, stóriðja, umhverfisáhrif, þeistareykir